Eins og sagt var frá hér á síðunni í morgun stóð til að bíll Blóðbankans yrði á Akranesi í dag. Bíllinn bilaði hins vegar og mun hann því ekki verða á Ráðhússplaninu í dag eins og til stóð.
Ekki tókst að sækja efni