06. janúar. 2015 03:50
Með því að fletta í myndasafninu hér fyrir ofan má sjá ljósmyndir sem blaðamaður Skessuhorns tók á vettvangi nú síðdegis þegar unnið var við slökkvistörf í húsnæði vélsmiðjunnar Jötunstáls á Akranesi.
Engin meiðsl urðu í eldinum. Unnið er að reykræstingu húsnæðisins. Ekki er vitað um tjón annað en að sótskemmdir hafa væntanlega orðið innandyra enda fylltist húsnæðið af svörtum reyk.
Sjá einnig frétt með því að smella hér.