Þæfingsfærð er nú á Bröttubrekku, Svínadal og Laxárdalsheiði í Dölum. Snjóþekja er á Holtavörðuheiði. Annars er hálka á flestum vegum á Vesturlandi og hvasst og því mjög víða skafrenningur.
Ekki tókst að sækja efni