Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. janúar. 2015 11:31

Leikskólar á Akranesi með afgerandi forystu í þjónustukönnun

Capacent Gallup gerir árlega þjónustukönnun meðal nítján stærstu sveitarfélaga landsins. Markmiðið með könnuninni er að mæla ánægju íbúa með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins, gera samanburð og mæla breytingar frá fyrri könnunum. Könnun Capacent náði til átta þúsund íbúa í sveitarfélögunum nítján en svarhlutfall var 65,8%. Akraneskaupstaður er eitt af nítján stærstu sveitarfélögum landsins og eina sveitarfélagið á Vesturlandi sem könnunin nær yfir. Niðurstöðurnar fyrir Akraneskaupstað í ár eru með þeim betri sem bæjarfélagið hefur fengið undanfarin ár. Akranes bætir sig í flestum málaflokkum og er yfir meðaltali sveitarfélaga í öllum málaflokkum nema þegar kemur að viðhorfi bæjarbúa til aðstöðu til íþróttaiðkunar.

 

Nánar verður fjallað um niðurstöður könnunarinnar í Skessuhorni í næstu viku.

 

 

Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is