28. janúar. 2015 09:38
Vegna mistaka hjá tæknimanni á ÍNNTV var rangur þáttur settur í loftið á sjónvarpsstöðinni. Klukkan 21:30 átti fyrsti þáttur Sjónvarps Skessuhorns að byrja, en sú varð ekki raunin. Spilun hans hefst klukkan 22:00. Skessuhorn biður "spennta" sjónvarpsáhorfendur innilega afsökunar á þessum mistökum.