28. apríl. 2015 12:44
Komi til boðaðra verkfalla aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands falla niður ferðir á ýmsum leiðum Strætó á verkfallsdögum, en fyrsti boðaði dagurinn er næstkomandi fimmtudag. Þar á meðal falla niður flestar ferðir frá Reykjavík til Akraness og Borgarness á leið 57. Sjá nánar á staeto.is