Tvö skemmtiferðaskip komu samtímis til hafnar í Grundarfirði í morgun. Þetta voru Albatros og Berlín. Með báðum skipunum voru rúmlega 1.300 ferðamenn. Fóru þeir ýmist í göngu um Grundarfjarðarbæ eða í rútuferð um Snæfellsnes.
Ekki tókst að sækja efni