10. júlí. 2015 07:15
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Hrafnhildi Hallvarðsdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Skipunin er til fimm ára frá 1.ágúst 2015. Hún er að fenginni umsögn skólanefndar. Þrjár umsóknir bárust um embættið.