Makríll veiðist nú í höfninni á Akranesi. Nokkrir slíkir komu á öngla sportveiðifólks sem naut veðurblíðunnar á bryggjunum á Akranesi í gærkvöldi við að renna fyrir fisk.
Ekki tókst að sækja efni