29. júlí. 2015 02:00
Björgunarskipið Björg frá Rifi kom til Grundarfjarðar í gærkvöld til að sækja flotbryggjur sem eiga að fara upp á Vestfjörðum. Á meðfylgjandi mynd má sjá skipið með flotbryggjurnar í togi áleiðis til Patreksfjarðar þar sem önnur bryggjan á að fara upp.