19. nóvember. 2015 01:34
Verzlunin Bjarg á Akranesi býður Gott kvöld í kvöld, fimmtudaginn 19. nóvember. Af því tilefni verður 15% afsláttur af öllum vörum í versluninni milli klukkan 18 og 22, stjörnuvörur verða fáanlegar á sérstöku tilboðsverði og boðið verður upp á tvennur frá Bertoni.
Auk þess verða fjórar kynningar hluti af dagskránni. Sérfræðingar með Clarisonic andlitshreinsitækið koma og kynna byltingu í andlitshreinsun. Vörur frá Feldi Verkstæði verða kynntar og YSL varalitir. Að lokum verður vörukynning frá Huginn Muninn.
Sjá nánar auglýsingu hér.