20. febrúar. 2005 10:49
ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Snæfell í Intersportdeildinni í körfuknattleik fyrr í kvöld með 77 stigi gegn 76. Það var Grant Davis sem skoraði flest stig ÍR-inga, eða 23, en Hlynur Bæringsson, þjálfari skoraði 17 stig fyrir Snæfell.