Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. janúar. 2016 02:42

Menntaskóli Borgarfjarðar hefur alla tíð þótt framsækinn skóli

Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar í rétt rúmlega eitt ár. Hún er borinn og barnfæddur Húsvíkingur, lauk stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum á Húsavík en settist að í Borgarfirði þegar hún leitaði sér frekari menntunar. „Ég hóf nám í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst árið 2003 og byrjaði að vinna fyrir skólann strax eftir að ég lauk BS prófi,“ segir Guðrún í samtali við blaðamann Skessuhorns í síðustu viku. Á Bifröst var Guðrún Björg bæði kennslustjóri og forstöðumaður Háskólagáttar, áður en hún var ráðin skólameistari MB. „Samhliða því að vinna á Bifröst lauk ég frá skólanum námi í alþjóðlegum viðskiptum og enn fremur útskrifaðist ég með kennsluréttindi frá Háskólanum á Akureyri, einnig samhliða vinnu,“ segir hún. „Þannig að það var nóg að gera. Vinnan, námið og svo var ég líka með lítið barn,“ bætir hún við og brosir.

 

Rætt er við skólameistara MB í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is