Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. janúar. 2016 11:01

Frystiklefinn fékk úthlutað úr launasjóði sviðislistafólks

Starfslaunum listamanna fyrir árið 2016 var úthlutað á dögunum, eins og allþekkt er orðið. Frystiklefinn í Rifi fékk úthlutað að þessu sinni úr launasjóði sviðslistafólks til að vinna verkefnið Ferðin að miðju jarðar. Fékk Frystiklefinn tíu mánaða styrk sem skiptist á þá fimm sem að verkefninu munu koma. Það eru ásamt Kára Viðarssyni eiganda Frystiklefans þau Árni Kristjánsson, Friðþjófur Þorsteinsson, Vala Kristín Eiríksdóttir og Víkingur Kristjánsson. Ætlunin er að hefjast handa við verkið í nóvember og stefnt að jóla- eða nýárssýningu eftir því hvernig tekst að púsla öllum saman, en mikið er framundan á árinu hjá Frystiklefanum og ekki tími til að byrja fyrr að sögn Kára. Hann segir einnig að sér fyndist þetta ákveðin sigur fyrir leikhúslífið á landsbyggðinni og sýni að Frystiklefinn sé á háum standard. Margir hópar sæki um í sjóðinn og einungis fáir sem fá úthlutað og ekki oft lítil leikhús úti á landi.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is