Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. febrúar. 2005 09:35

Tugmilljóna tjón vegna flutningabíla í göngunum

Starfsmenn Spalar óttast að ítrekaður háskaleikur flutningabílstjóra geti endað með stórslysi en nú þegar hefur orðið tugmilljóna króna tjón vegna þess að bílstjórar aka með of háan farm inn í göngin. Síðasta atvikið af þessu tagi varð föstudaginn 11. febrúar en þá var flutningabíll á suðurleið með of háan gám ekið í göngin. Slapp gámurinn rétt undir öryggisbita í norðurmunna ganganna með því að bílstjórinn hleypti úr loftpúðum bílsins og lækkaði hann þannig nægilega mikið. Talið er að bílstjórinn hafi gleymt að gera sömu ráðstafanir þegar kom að suðurmunnanum því bílnum var ekið á fullri ferð á öryggisbitann þeim megin. Sjá má í öryggismyndavélum Spalar að höggið varð gríðarmikið þegar gámurinn rakst á öryggisbitann en engu að síður hélt ökumaðurinn áfram ferð sinni eins og ekkert hefði í skorist.

Ítarlega er sagt frá þessu í Skessuhorni sem kemur út í kvöld.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is