23. febrúar. 2005 01:44
Stjórn Rekstrarfélags meistaraflokks og 2. flokks Knattspyrnufélags ÍA hefur nú skipt með sér verkum. Eiríkur Guðmundsson tekur við sem formaður af Gunnari Sigurðssyni en Eiríkur hefur verið í stjórn félagsins síðastliðin fimm ár.