Síðasti kennsludagur í lotu eitt í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði er í dag, miðvikudag. Próf hefjast á morgun, fimmtudaginn 24. febrúar og standa yfir í eina viku.
Ekki tókst að sækja efni