Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni verður ásþungi bifreiða á Vesturlandi takmarkaður við 10 tonn vegna aurbleytu og hættu á slitlagsskemmdum. Breytingin tók gildi frá hádegi sl. mánudag.
Ekki tókst að sækja efni