Á Vesturlandi er nú hálka eða snjóþekja á flestum vegum. Snjóþekja og éljagangur er á Snæfellsnesi. Í dag er spáð áframhaldandi éljagangi en í kvöld hvessir heldur og bætir í úrkomu.
Ekki tókst að sækja efni