Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. janúar. 2016 04:00

Ísklifurkappar á ferð um Vesturland

Vetrarferðamennska er hugtak tengt ferðaþjónustunni sem heyrist æ oftar nefnt og ekki að ástæðulausu. Þegar farið er um Vesturland er augljóst að ferðamönnum hefur fjölgað mjög um vetrartímann í landshlutanum. Á ferð um Búlandshöfða á Snæfellsnesi, beint handan þjóðvegarins þar sem útsýnisstaðurinn og bílastæðið er á höfðanum þaðan sem sjá má vítt og breitt yfir Breiðafjörð og nágrenni, rakst blaðamaður Skessuhorns nýverið  á fjóra menn að klifra í klakabrynjuðu bergstálinu sem gnæfir yfir þjóðveginn.  Þegar þeir voru teknir tali kom fram að þeir væru komnir í heimsókn hingað til lands til að stunda ísklifur og fjallamennsku að vetri. Aðstæður til þess á Íslandi væru hreint einstakar. Þeir ætla að vera hér í um tveggja vikna skeið og athafna sig á Vesturlandi og við Vatnajökul.  

 

Nánar í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is