Héraðsdómur Vesturlands úrskurðaði í gærkvöldi mann, sem grunaður er um íkveikju á Hótel Ljósalandi í Dalabyggð að morgni síðastliðins sunnudags, í gæsluvarðhald til fimmtudagsins 4. febrúar nk.
Ekki tókst að sækja efni