04. maí. 2016 04:28
Nú er unnið að uppfærslu á vef Skessuhorns. Af þeim sökum má gera ráð fyrir tæknilegum hnökrum af og til næstu tímana og fram á morgun, uppstigningardag. Beðist er velvirðingar á því. Nýr vefur hefur verið í vinnslu síðustu misserin og bindum við vonir við að breytingar komi sér vel, einkum fyrir notendur snjalltækja.