08. júní. 2005 10:27
Dregið hefur verið í 32 liða úrslit bikarkeppni karla í knattspyrnu. Skagamenn voru nokkuð heppnir því þeir fengu 3. deildarlið Gróttu og fara á Seltjarnarnesið. Leikurinn verður 7. júní vegna þátttöku Skagamanna í Inter Toto keppninni en aðrir leikir fara fram 19. og 20. júní.
Víkingur Ólafsvík fékk erfiðari andstæðinga en þeir fá Breiðablik í heimsókn til Ólafsvíkur.