23. júní. 2005 08:28
BORGARNES: KB bankamót knattspyrnudeildar Skallagríms fyrir yngstu knattspyrnumenn hérlendis verður á Skallagrímsvelli og víðar í Borgarnesi um komandi helgi. Til leiks eru skráð 24 félög með samtals 93 lið og rúmlega 800 keppendur. Það verður því margt um manninn í Borgarnesi um næstu helgi.