27. júlí. 2005 01:04
Í dag, miðvikudaginn 27. júlí verður bíll Blóðbankans við blóðsöfnun við Hyrnuna í Borgarnesi frá kl. 10:00-17:00. Íbúar í Borgarfirði og aðrir aflögufærir heilbrigðir einstaklingar eru hvattir til að gefa blóð og nýta sér þessa góðu þjónustu Blóðbankans.