26. október. 2005 07:42
Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB hefur opnað netverslun. Þar erum meðal annars seld vegakort, bækur, barnabílstólar og fleira. Í tilkynningu frá FÍB segir m.a. “Vefverslun er liður í bættri þjónustu við félagsmenn. Þeir njóta 25% - 40% afsláttarkjara af vörum í vefversluninni og einnig ef skrifstofan er heimsótt. Þar eru nú tilboð á rafgeymum, mottum í bílinn, gsm aukahlutum og hótelgistingu. Slóðin á vef FÍB er www.fib.is.”