25. nóvember. 2005 10:51
Rafmagnslaust varð í tvígang í nótt í stutta stund í hvort skipti á Snæfellsnesi og Búðardal vegna bilunar þegar dreifilína milli Búðardals og Stykkishólms bilaði.
Unnið var að viðgerð í morgun en þá voru fjórir bæir án rafmagns.