27. nóvember. 2005 03:01
Nýlega var rekstur Stykkishólmspóstsins auglýstur til sölu, en það er Elín Bergmann Kristinsdóttir sem gefið hefur blaðið út undanfarin ár. Auk þess að reka Stykkishólmspóstinn felst reksturinn í ýmsum verkefnum sem tengjast tölvuuppsetningu, ljósritun, prentun, plöstun og fleiru.