05. júní. 2006 06:12
Mikill leki kom að netabátnum Pétri afa SH þar sem hann lá við bryggju í Ólafsvík i gærkvöldi. Var Slökkvilið Snæfellsbæjar kallað til aðstoðar og dældu slökkviliðsmenn sjónum úr bátnum. Ekki er vitað hvað olli lekanum.
-mbl.is greindi frá