Vegna bilunar í ljósleiðara voru nú síðdegis truflanir á GSM símasambandi hjá Vodafone á norðanverðu Snæfellsnesi. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu var unnið að viðgerðum og komst samband á aftur um klukkan fimm í dag.
Ekki tókst að sækja efni