Vegagerðin biður vegfarendur sem leið eiga um norðurverðan Svínadal í Dölum að fara með gát vegna bárujárnsplatna sem þar fjúka um. Hálka er nú á öllum fjallvegum á Vesturlandi og slæmt veður.
Ekki tókst að sækja efni