Leik Snæfells og Hamars/Selfoss sem vera átti í kvöld í Hveragerði í úrvalsdeild körfunnar hefur verið frestað um einn dag. Snæfellingar eru veðurtepptir vegna mjög slæms veðurs á Snæfellsnesinu í dag.
Ekki tókst að sækja efni