21. nóvember. 2006 01:34
Í dag kl.18 hefst í Akraneshöllinni vináttulandsleikur Íslands og Englands leikmanna undir 19 ára aldri í kvennaflokki. Aðgangur er ókeypis og ekki er að efa að áhugamenn um knattspyrnu munu fjölmenna á leikinn enda fyrsti landsleikurinn sem fram ferð í Akraneshöll.