21. febrúar. 2007 11:42
Í dag voru 95 manns skráðir án atvinnu á Vesturlandi samkvæmt tölum frá Svæðisvinnumiðlun Vesturlands. Mun fleiri konur eru án atvinnu eða 65 talsins. Á sama tíma voru 13 laus störf á skrá hjá Svæðisvinnumiðluninni og má sjá þau á vefslóðinni; www.vinnumidlun.is