Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. febrúar. 2007 08:25

Stærðfræðikeppni fyrir 8. - 10. bekki grunnskóla

Hin árlega stærðfræðikeppni sem Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi heldur fyrir nemendur í áttundu, níundu og tíundu bekkjum grunnskóla á Vesturlandi verður haldin í húsakynnum skólans nk. þriðjudag, 27. febrúar kl. 15:00. Auk skólanna á Vesturlandi er Grunnskólanum á Hólmavík og Klébergsskóla á Kjalarnesi boðin þátttaka. Að lokinni keppni njóta þátttakendur veitinga í boði Sparisjóðsins á Akranesi sem einnig gefur verðlaun og greiðir allan kostnað við keppnishaldið.

 

 

Allir nemendur áttundu, níundu og tíundu bekkja eru hvattir til að taka þátt í keppninni. Þeir þrír einstaklingar í hverjum árgangi sem ná bestum árangri hljóta peningaverðlaun en tíu efstu fá viðurkenningarskjal. Verðlaunaafhending fer fram laugardaginn 17. mars 2007.

 

Þeim sem vilja undirbúa sig fyrir keppnina er bent að gamlar keppnir eru á vefsíðunni www.flensborg.is/ebs/stækepp1.htm

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is