Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. nóvember. 2007 09:25

Fasteignamarkaðurinn óvenju daufur

„Þetta er í lága gírnum, markaðurinn ekki alveg dauður, en mjög rólegt allt saman. Það er eins og að hafi orðið mettun á markaðnum. Svolítið skrítið því oft hefur haustmarkaðurinn verið ágætur,“ segir Daníel Rúnar Elíasson hjá Fasteignasölunni Hákoti á Akranesi í samtali við Skessuhorn. Fasteignasölum ber fleiri saman um að markaðurinn sé óvenju daufur um þessar mundir.  Daníel segir að þetta ástand hafi ekki skapast vegna offramboðs á markaðnum, bæði seljendur og kaupendur virðist halda að sér höndum. „Þetta gerist stundum, en síðan getur markaðurinn komið inn af fullum þunga á nýjan leik. Það geta verið sveiflur á markaðnum en þær eru ekki árstíðabundnar. Við höfum grun um að núna spili margir þættir inni í. Salan var búin að vera mjög lífleg það sem af var árinu, en síðan kom þessi lækkun hjá Íbúðalánasjóði niður í 80%. Umræðan um stimpilgjöld og háa vexti hefur líka áreiðanlega sín áhrif,“ segir Daníel Rúnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is