Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. nóvember. 2007 07:00

Framkvæmdir við Heilsugæslustöðina i Ólafsvík

Líkt og vegfarendur hafa séð standa nú yfir miklar framkvæmdir við Heilsugæslustöðina í Ólafsvík og hefur fjöldi tækja og vinnuvéla verið á svæðinu. Kristinn Jónasson bæjarstjóri Snæfellsbæjar sagði í samtali við Skessuhorn að verið væri að aka efni í leiðargarða fyrir ofan Heilsugæslustöðina og þeir ættu að beina hugsanlegum snjóflóðum frá stöðinni. Kristinn segir að einnig sé unnið sé að því að festa niður grjót með netum í hlíðinni fyrir ofan Heilsugæslustöðina, auk þess sem unnið sé ofarlega í Gilinu við að moka efni og breikka farveg lækjarins.

 

„Ef það kemur krapaflóð þá verður til svæði þar sem það þynnist og verður hættuminna þegar það kemur að nýrri brú sem verið er að setja yfir Gilið við Ennishlíðina, en það á eftir vinna niður Gilið,“ segir Kristinn. Verklok eru áformuð næsta vor.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is