27. nóvember. 2007 02:54
Stækkað álvers Norðuráls á Grundartanga er nú komið í full afköst eftir að síðustu kerin voru tekin í notkun um miðja síðustu viku. Verksmiðjan kemur nú til með að framleiða 260 þúsund tonn á ári. Til samanburðar var framleiðslugeta verksmiðjunnar 180 þúsund tonn áður en ráðist var í stækkun í ársbyrjun 2005.