01. desember. 2007 10:58
Tveir menn voru handteknir eftir húsleit i í Borgarfirði seinnipartinn í gær. Þar fannst lítilræði af kannabisefnum og amfetamíni, auk tækja til neyslu. Mönnunum var sleppt eftir skýrslutöku í gærkvöldi og telst málið upplýst.
mbl.is greindi frá.