Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. desember. 2007 01:40

Geitur vappa lausar í Dölunum

Byggðaráði Dalabyggðar barst á dögunum tölvupóstur frá héraðsdýralækninum, Sigurbjörgu Ó. Bergsdóttur, þar sem hún bendir á að lausaganga geita eigi sér stað í Dölum, en hún sé bönnuð.  Samkvæmt heimildum Skessuhorns eru það einkum geitur frá einum bæ sem leika lausum hala, utan þess svæðis sem þær eiga að vera. Er það nokkuð athyglisvert í ljósi þess að geitur eru ekki stór hópur á Íslandi. Hluti geitastofnsins er svo lítill á Íslandi að á sumum bæjum er verið að sporna við því að þær deyi út. Því minnast tíðindamenn blaðsins þess ekki að hafa áður sé kvartað yfir lausagöngu geita á Íslandi. 

Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is