03. janúar. 2008 08:48
Viðvörun frá Veðurstofunni: Búist er við stormi við suðvesturströndina. Spá: Suðaustanátt í kvöld, 15-23 m/s suðvestantil, annars talsvert hægari. Skýjað að mestu og rigning með köflum á S- og V-landi. Hiti 5 til 8 stig. Austlægari á morgun og lægir SV-lands, en hvassviðri eða stormur við suður- og suðausturströndina. Rigning eða slydda SA- og A-lands og heldur kólnandi.