24. júní. 2008 07:12
Nú undir kvöld gerði þrumur og eldingar í Borgarfirði. Það er svosem ekki einstakt, en gerist þó fremur sjaldan. Einni eldingunni sló niður á engjunum við Bárustaði í Andakíl og kviknaði í sinu þar. Meðfylgjndi mynd tók Torfi Jóhannesson íbúi á Hvanneyri nú um klukkan 19 í kvöld.