21. nóvember. 2008 02:39
Á morgun, laugardaginn 22. nóvember opnar Bjarni Þór Bjarnason listamaður sýningu á olíu- og vatnslitamyndum í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi. Sýningin stendur til 7. desember og er opin alla daga vikunnar, nema mánudaga, frá klukkan 15-18.