Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. desember. 2008 07:21

Sprenging á Grundartanga

Grundartangi.
Allt tiltækt slökkvilið á Akranesi var kallað út laust fyrir kl. 19 í kvöld en orðið hafði sprenging í FSM framleiðsluhluta Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga. Slysið varð með þeim hætti að 1.500 gráðu heitur málmur skvettist á gólf og orsakaði sprengingu. Þetta er í þriðja skipti sem slík sprenging verður í þessum hluta Járnblendiverksmiðjunnar á skömmum tíma, sú síðasta varð í lok september. Nú klukkan 19.15 er slökkviliðið enn að kanna vettvanginn þar sem óhappið varð, en framleiðsluhúsið var þegar rýmt í samræmi við viðbúnaðaráætlun sem sett er í gang þegar slíkt óhapp verður.

Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is