20. desember. 2008 08:25
Köttur er í óskilum á bænum Álftártungu á Mýrum. Hann kom fyrir nokkrum dögum. Þetta er læða og vill ekki fara. Hún er grábröndótt með hvítar fætur og er ansi stór og mikil og mjög mannelsk. Ef einhver kannast við lýsinguna þá vinsamlegast hringið í síma 899-6134 eða 437-1862.