Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. janúar. 2009 11:25

Borgfirskir kraftlyftingamenn gera það gott

Tveir vaskir Borgfirðingar kepptu á Íslandsmótinu í bekkpressu á ÍKF mótinu síðastliðinn laugardag og gerðu sér lítið fyrir og slógu tvö Íslandsmet.  Þetta voru þeir Einar Örn Guðnason frá Brautartungu í Lundarreykjadal og Þorvaldur Á Kristbergsson úr Stafholtstungum.

Einar Örn varð Íslandsmeistari í 82,5 kg flokki og setti tvö drengjamet. Hann tók þyngdirnar 130 og 135 kg, aðeins 17 ára gamall. Þorvaldur varð Íslandsmeistari í mínus 140 kg flokki og vann einnig stigabikarinn sem veittur er fyrir besta “lyftarinn” á mótinu. Þeim sigri landaði hann með að lyfta 250 kg í fyrstu lyftu, fór svo í 260 kg, en klikkaði á henni, en í þriðju lyftu fór hann aftur í 260 kg og fór það upp.

Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is