Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. febrúar. 2009 08:12

Gert ráð fyrir halla á sveitarsjóði

Í fyrsta skipti í langan tíma er gert ráð fyrir halla á rekstri Reykhólahrepps á þessu ári. Í fjárhagsáætlun sveitarfélagsins sem samþykkt var nýlega er gert ráð fyrir tæplega 30 milljón króna halla. Alls eru tekjurnar á næsta ári áætlaðar 271,6 milljónir króna, en þar af eru tæplega 60 milljónir úr jöfnunarsjóði og aðrar tekjur en skatttekjur 135 milljónir.  Þrátt fyrir þennan halla verður reynt að halda úti einhverjum framkvæmdum og er áætlað að fjárfesta fyrir 33,8 milljónir og ný lán verða tekin að upphæð 55 milljónir. Á heimsíðu hreppsins segir að reksturinn sé því mjög viðkvæmdur og megi ekki við skakkaföllum. Óráðlegt væri að reka sveitarfélagið með halla nema í eitt til tvö ár hið mesta.  Augljóst sé að ýtrasta sparnaðar þurfi að leita á öllum sviðum að minnsta kosti á þessu og næsta ári.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is