22. maí. 2009 03:02
Útskriftarhátíðir verða bæði í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði á morgun, laugardaginn 23. maí. Útskriftarhátíðir beggja skólanna hefjast klukkan 14:00 á verða á sal þeirra en boðið er upp á kaffiveitingar í boði þeirra á eftir. Allir velunnarar skólanna eru velkomnir.