Vegna viðgerðar á Borgarfjarðarbrú sunnan við Borgarnes verða umferðartafir á brúnni í nótt, aðfararnótt þriðjudagsins 23. júní, frá klukkan 00.30 til 02.30 og einnig aðfararnótt miðvikudags frá klukkan 01.00 til 03.30.
Ekki tókst að sækja efni