01. júlí. 2009 01:13
Flosi Einarsson og Gunnar Sturla Hervarsson hafa samið einkennisdag fyrir Írsku dagana í ár. Lagið heitir „Saman ég og þú“ og er sungið af gamanleikaranum Hallgrími Ólafssyni „melló“. Texti lagsins er eins og vænta má á léttu nótunum. „Blítt í Berjadal/ blærinn leikur þar/ Frjáls í fjallasal/ fegurð alls staðar ;;Saman ég og þú;;/ Ljúft við Langasand/ liggur hafið blátt/ Við með bús og bland/ bærilega sátt ;;;;Saman ég og þú;;;; í lopapeysu/
Forðum sigldi fleyið Haraldur/ úr því varð heilmikill faraldur/ Margar góðar minningar/ munu fylgja okkur heim/ Kát í Kalmannsvík/ kossi stelur sprund/ Ung og unaðsrík/ á ástarinnar fund/ ;;;;Saman ég og þú;;;;/ í lopapeysu/ förum í reisu/ upp á Skaga/ á Írska daga/ ra ra ra..........
Lagið má finna á vefsíðu Akreneskaupstaðar:
http://www.irskirdagar.is/Default.asp?Sid_Id=19733&tId=99&Tre_Rod=&qsr